sunnudagur, júlí 16, 2006

Nítjan

Nú lýkur mannakornsviku Skrúðgöngunnar. Lokalagið að sinni er Einhversstaðar Einhverntíma Aftur, og er svakafínt. Þegar maður er búinn að vera að blogga um Mannakorn í viku hefur maður ekkert æðislega mikið meira við málið að bæta. Verði ykkur að góðu.


Mannakorn - 'Einhversstaðar Einhverntíma Aftur'
mp3

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

This site is one of the best I have ever seen, wish I had one like this.
»