föstudagur, ágúst 18, 2006

Föstudagsslagarinn XVIII

Þær leiðinlegu fréttir bárust Skrúðgöngunni um daginn að Death From Above 1979 hefðu lagt upp laupana. Það er auðvitað djöfulsins bömmer, en við getum samt gert allt vitlaust í kvöld með þessi lög á heilanum:

Death From Above 1979 - 'Blood on Our Hands'
mp3

Death From Above 1979 - 'Romantic Rights'
mp3

Death From Above 1979 - 'Romantic Rights (Erol Alkan Remix)'
mp3

Allir útá gólf að berja fólk!

Engin ummæli: