Tonlistaruppeldi

Ég var að spjalla við Björn Þór í símanum rétt áðan. Við vorum að ræða færsluna hans á blogginu sínu um fólk sem einskorðar sig við eina tónlistarstefnu.

Björn Þór fílar ekki The Cure. Og ég hef ákveðið, í þágu vísindanna, að sjá hvort að ég geti lagað það.

Í fyrsta kafla Cure námskeiðsins hef ég valið eitt af fyrstu lögum þeirra. Björn Þór hefur verið þekktur fyrir að fíla frekar hrátt nýbylgjurokk, og þessvegna er þetta ágætis upphafspunktur.

The Cure - Killing An Arab mp3

Ummæli

Vinsælar færslur