miðvikudagur, ágúst 02, 2006

Viðbot við föstudagsslagara XIII

Fyrir nokkru var föstudagsslagari vikunar Major Tom með Peter Schilling.

Ég var að rekast á myndbandið við lagið, og það er vægast sagt mögnuð 80's snilld.

Engin ummæli: