mánudagur, október 02, 2006

Mánudagslag #34
Í internetútlegðinni hjálpaði þetta lag mikið. Hann Ben Kweller er voða sniðugur og skemmtilegur lagahöfundur og hér er lítið og einlægt lag sem gefur gæsahúð og lætur mann vilja fara í ástarsorg.

Ben Kweller - 'Thirteen' mp3

1 ummæli:

Teh Maggi sagði...

Ohhh, djö, nú er ég depressed =/

Best að setja smá Low á fóninn.