fimmtudagur, október 26, 2006

Vídjóleigan

Klaxons gerðu fína hluti á Airwaves og hér er glænýtt myndband með þeim, við lagið 'Magick'. Fyrir glowsticks-pervert einsog mig er þetta alger draumur.Leikstjórinn er Saam Farahmand, sem er að gera allt vitlaust í myndbandaheimum. Hann gerði einmitt myndbandið hér að neðan við lagið 'Hustler' með Simian Mobile Disco. Ég verð að segja að mér finnst þetta svoldið hott vídeó, enda pínu dónó.

Engin ummæli: