þriðjudagur, desember 05, 2006

Nýtt frá LCD Soundsystem!Ég verð að segja að ég er virkilega að digga þessa nýju stefnu hjá LCD Soundsystem. Þeir byrjuðu með þennan Talking Heads/Krautrock/Soul fíling í Nike laginu og hér er sama áferðin. Þetta er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra, 'Sound of Silver'. Virkilega flott stöff.

LCD Soundsystem - 'Get Innocuous' mp3
(Fjarlægt að beiðni listamanns)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nice track. Thanks.