föstudagur, janúar 12, 2007

Föstudagsslagarinn

Föstudagsslagarinn að þessu sinni er splunkunýtt lag frá efnilegasta teknópródúsent íslands, Plúseinum. Ég hef áður skrifað um hann hér. Ég er búinn að vera með þetta lag á rípít í viku, og þetta verður alltaf betra og betra.

» Plúseinn - Golden

1 ummæli:

jonina sagði...

me likee likeee