Townes Van Zandt



30 ár í músík bransanum og aldrei seldist mikið af plötum með honum en mikið af country tónlistarmönnum hafa coverað lögin hans,hann samdi t.d "pancho and lefty" sem willie nelson gerði frægt, tindersticks,the be good tanya’s og cowboy junkies hafa líka coverað lög eftir hann.
Eitthvað var hann þunglyndur greyið og var hann settur í insúlin sjokk meðferð með þeim afleiðingum að hann missti minnið og varð enn meira þunglyndur. Alkaholismi hrjáði hann líka,hann dó á nýársdag 1997 með vodka flösku í hendinni,sama dag og hank williams.
Fáum okkur tár í augun og hlustum á waitin' round to die.


Townes Van Zandt- 'Waitin' round to die' mp3

The be good Tanya's - 'Waitin' round to die' mp3

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Thanks for remembering the amazing Townes - proof, if it were needed, that a tortured soul can lead to wonderful songs as well as deep despair. I'm afraid I find Icelandic mostly impenetrable - but this time I knew the story. Mike
Bobby Breidholt sagði…
Þetta er ALGER töffari mar. Góð músík líka.

Vinsælar færslur