Fagurt grænt

Mark Ronson var að gefa út plötuna "Version" þar sem hann coverar hin ýmsu lög á sinn sérstæða máta. Það er mikill Motown fílingur yfir öllu og kemur það lítið á óvart, þar sem Ronson aðstoðaði einmitt Ný-Motown gellurnar Amy Winehouse og Lily Allen með sínar nýjustu plötur.

ég mæli með því að þið grafið upp Zutons coverið 'Valerie' í flutningi Amy Winehouse sem keyrir Detroit sándið til hins ýtrasta. En lagið af plötunni sem ég vil deila með ykkur er þetta:

Mark Ronson ásamt Santo Gold - 'Pretty Green' mp3

Ekki bara sumarlegt og dansvænt, heldur koma líka orðin "Hit Parade" fyrir í laginu. Tilvalið.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Sjit! Mér dauðbrá! varað fikta í Peel og þá alltíeinu poppaði þetta lag inn og ég smellti og allt alltof hátt stillt og ég í svaka jungle boogey!

Mark Ronson er sniðugur. Póstaðir þú ekki einhverju Lily Allen rímixi sem hann gerði? Svona Motown flott fílingz?
Nafnlaus sagði…
er ég vaaaaangefinn???

Halli, lesa færsluna...!

Vinsælar færslur