fimmtudagur, júlí 05, 2007

THE ONE MAN BEATLES


Emitt Rhodes fæddist árið 1950 í Californiu, gerði sína fyrstu plötu tvítugur í bílskúrnum hjá foreldrum sínum, samdi, söng, spilaði á öll hljóðfærin sjálfur, gerði 4 plötur og hætti árið 1973 vegna lagalegs ágreinings við plötufyrirtækið en vinnur nú sem takka kall í einhverju stúdíói.
Ótrúlegt hvað hann hljómar alveg einsog Paul Mcartney. Tjékk it!

Emitt Rhodes - 'Somebody made for me' mp3

1 ummæli:

Bobby sagði...

Uncaannnyyy mar.