miðvikudagur, september 26, 2007

Home at lastJahérna.

Ég var að koma erlendis frá þar sem ég dvaldist í tíu daga. Ferðalög eru tilvalinn tími til að slaka á og hlusta á tónlist og láta hugann reika. Þetta ferðalag innihélt enga slökun.

En þessi tvö voru í mjög mikilli hlustun hjá mér.

Blue Foundation - 'As I Moved On (Run Jeremy Band/Trentemøller Remix)' mp3

Bruce Hornsby - 'Thats Just The Way It Is' mp3

1 ummæli:

Sóley sagði...

ég var líka að fíla lagið "Tremmi í arkitektúr" með hljómsveitinni Skítamix. Rosa gott lag.