Be here to love me

Ég horfði á heimildarmynd um daginn um Townes Van Zandt sem heitir "Be Here to Love Me". Frábær mynd með enn frábærari músík. Tjékkið á henni ef þið getið þ.e.a.s ef þið fílið gaurinn, en auðvitað er ekkert annað hægt... (nema ef þið eruð með svart hjarta). Myndbandið hérna fyrir neðan er úr "Be Here to Love Me".



Townes Van Zandt - 'Be Here to Love Me' mp3

Townes Van Zandt - 'My Proud Mountains' mp3

Ummæli

Jonina de la Rosa sagði…
vá þetta eru svo falleg lög og fallegt video mig langar að gráta þangað til ég verð uppþornuð eins og gamall banani... alveg hjartakreistir þetta myndband!
Nafnlaus sagði…
Verð alltaf nett leiður þegar ég heyri þetta lag. Ég hafði hinsvegar aldrei séð þetta vídjó og shitt hvað það er alveg átakanlegt.

Þarf greinilega að redda mér þessari mynd!
Skarpi sagði…
Verð að sjá þessa mynd. En klippið, sem lætur mig enn tárast, er úr Heartworn Highways, gamalli heimildarmynd -- sem ég verð líka að sjá! Á mínu drullubloggi benti ég einmitt á annað vídjó úr myndinni, Pansjó og Lefty.
Bobby Breidholt sagði…
Þessi mynd var alveg frábær, enda stórkostlegur listamaður og spennandi karakter á ferð. Takk, Lovísa, ef þú ert að lesa!

Vinsælar færslur