þriðjudagur, janúar 08, 2008

Heitt rafmagn / hott electricity

Hvað er betra á nýju ári en smá rafmagn í kroppinn...

Mér finnst þetta lag með Chromatics mega flott, mér finnst reyndar orginallinn alveg sætur líka en ég fíla góðar endurgerðir.

Chromatics - 'The Wanderer' mp3

Hér er myndband með upphaflegu útgáfunni með Dion, Tékkið á stuðinu í salnum.. vaaaaáááúúúhhhh it's on fire babee !!!

1 ummæli:

Bobby Breidholt sagði...

Það er kalikkað stuð þarna! Amma og afi kunnu sko sannarlega að dansa back in the 1830's!