mánudagur, maí 19, 2008

The Gilded AgeThe Gilded Age koma frá Minneapolis og spila folk/rock country músík. Áhrifavaldalistinn þeirra gæti ekki verið betri, frá the Byrds og Flying Burrito Brothers til the Doobie Brothers og Violent Femmes, ég finn einnig fyrir Poco. Frábært band, frábærir krakkar og ekki með samning! Gullnáma þarna. Hér er myspaceið þeirra.


The Gilded Age - 'St. Kate' mp3


The Gilded Age - 'Southern Girl' mp3

2 ummæli:

Bobby Breidholt sagði...

Southern Girl er geðveikt!

vcmc sagði...

check out Meg Ashling's solo work, she's very talented.

http://www.myspace.com/megashling