föstudagur, ágúst 15, 2008

Föstudagsvélmenni í kynsvalli. Vélmenna.

Hér er nýtt með hr. Árna Plúseinum. Þið vitið öll hver hann er. Ef þið vitið það ekki, ljúgið og segið "jújú, ég þekki hann alveg, var hann ekki í Töturum, eða kannski logum? eða bassaleikarinn í Pláhnetunni? (Eða Tweety?).

Þetta lag er hresst rafdiskó fyrir helgina. Sækið og dillist svo þar til iðrin liggja úti.

Plúseinn - Shake mp3


PS:

Ég hef líka undir höndum splunkunýtt remix frá stráknum, og þetta er mesti partíslagari sem ég hef heyrt á þessu ári. Ég veit samt ekki hvort að ég tími að deila því. Þannig að þið verðið að hjálpa mér að skilja við þetta meistarastykki, með því að sannfæra mig í kommentakerfinu. Biðjið fallega ;)

7 ummæli:

Vesturbær sagði...

geeeeerðu það

Steindór Grétar sagði...

Halló komment.

Dagný sagði...

Þú veist hvað ég er sannfærandi.

Nafnlaus sagði...

Comment!

Nafnlaus sagði...

kommon maður ekki þetta rugl..
lagið takk

Sveinbjorn sagði...

Hey þetta er ekki fallegt! ÉG VIL SMJAÐUR!!!

gudrunit02 sagði...

Plíííís....