miðvikudagur, ágúst 13, 2008

YAA! You Are Awsome!
Hressu svíarnir hjá vefleibelinu You Are Awsome voru að senda okkur nýtt mixteip með því besta sem er að gerast hjá sér.

Þið getið hlustað á það hér.

Þetta er hresst og soldið sænskt Indí, af öllum stærðum og gerðum. Ef þið fílið indí þá er þetta soldil gullnáma.

- - -

Ef þið viljið svo sækja eitthvað úr þessu mixi, getið þið gert það HÉR. (Smellið á myndina af segulbandinu til að komast í fælana)

Engin ummæli: