föstudagur, október 31, 2008

Gylltur DeLorean?!Þessir óskundagæjar notuðu tímavélina augljóslega til að skreppa til '84 og stela stílnum. Þeir hljóma meira einsog Daryl Hall með hverjum deginum og ég tel að brátt sé ekki hægt að vera meira eitís en Chromeo. Meira eitís en Prince að þefa af spandex nærbrókunum hennar Margaret Thatcher.

Þessi ógeðfellda hugsýn var í boði Kaupstaðar í Mjódd - þar sem er gaman að versla.

Treasure Fingers - 'Cross the Dancefloor' (Chromeo remix) mp3

2 ummæli:

Árni sagði...

Mjög skemmtó.

Margrét Hugrún Gústavsdóttir sagði...

ég hef komið í svona bíl... hann talaði... sagði "buckle up please"... mjög mjög fyndið