föstudagur, desember 12, 2008

Dagur DagaAndi Rúnars Júl svífur um hjarta tónlistarmanna og verður íslensk tónlist gefin þeim sem vilja í dag, föstudag. Farið hingað og auðgið andann. Hlustið og kyrjið með þangað til brjóst ykkar er hart og stolt einsog stuðlaberg.

Lay Low - 'Last Time Around' mp3

Sigurður Guðmundsson - 'Vögguvísa' mp3
(af einni bestu plötu ársins, Gilligill)

Og auðvitað hinn eini sanni meistari-
Rúnar Júlíusson og Hjálmar - 'Blæbrigði Lífsins' mp3

2 ummæli:

Örn Úlfar sagði...

Voru þetta ekki Hjálmar eða einhver frumútgáfa þeirra sem spilaði með Rúnari í Blæbrigðum lífsins?

Bobby Breidholt sagði...

Hjálmar voru það!