mánudagur, júní 30, 2008

MGMTjá mér fannst ekki nóg að fjalla um flotta fótboltagæja heldur verð ég líka að fjalla um flotta tónlistadúdda líka.
Þetta er möst !
Ég er búin að vera með plötuna í stanslausu gangi síðan ég setti hana í gang. Þetta er svona ein af þessum plötum sem þú getur hlustað öll lögin án þess að ýta á next takkann. Það er alveg tilvalið að setja þennan disk í bílinn og keyra útí sumarið.

Mér finnst þessir gæjar í átt til Flaming lips og Hot Chip og kannski með dass af Knife til hliðar. Alveg tvímælalaust sumarsmellir hér á ferð. Kids og Electric Feel eru lög sem fá þig til að fara úr að ofan og videoin eru líka klikk, sérstaklega Electric Feel, eitthvað svo dýrslegt við það. Ég er fyrir dýrslega hluti núna uppá síðkastið... rarrrrr

MGMT - 'Electric Feel' mp3

MGMT - 'Kids' mp3Time to Pretend video

Electric Feel video

MGMT Myspace

föstudagur, júní 27, 2008

Póstkassinn

Ég var að moka pósthrúgunni úr einum enda herbergisins yfir í hinn (til að komast úr húsi) og þessir molar hrundu út. Báðir suðrænir og seiðandi, báðir soldið eitís, báðir alveg kexruglaðir sumarsmellir. Tilvaldir hittarar til að moka við.Berndsen - 'Lover in the Dark' mp3
(Takk Pétur Blöndal)

Cut Copy - 'Hearts on Fire' (Polygon Palace remix) mp3

föstudagur, júní 20, 2008

Partý!Ef þú varst að fíla Ítalópartíin sem við Halli héldum síðasta sumar á Barnum átt þú gott í vændum. Næstkomandi laugardagskvöld, 21. júní 2008 verður stóra endurkoman, í Dansa Meira partíi á vegum PartyZone á skemmtistaðnum 22 við Laugaveg. Í ár er DJ dúóið frækna komið með nýtt nafn, sökum ásóknar erlendra stór-aðila í tvíeykið en nafnið nýja er HOTPLAY (from Europe). Auk Ítalósins verður skotið inn 80's Elektrói, óldskúl House, og ýmislegt annað gamalt og gott.
Síðar um kvöldið munu Már & Nielsen troða upp, þannig að þetta verður heljarinnar veisla.


Þið getið tékkað á stuttu mixi sem HOTPLAY (from Europe) skellti saman í tilefni af þessu partíi:
- Hotplay (from Europe) Minimix

þriðjudagur, júní 17, 2008

Auglýsing á ÞjóðhátíðardagNike keypti LCD Soundsystem hér um árið og Converse ætla ekkert að vera síðri. Þeir eru með eitthvað happening í kringum afmæli Chuck Taylor strigaskónna sinna og hafa því fengið NERD, Santogold og Julian Casablancas úr Strokes til að semja lag. Gengið er þá víst 3 indíkrakkar á 1 LCD dollar.

Kommersjalismi? Sellát? -Máski. Stuðlag á sólardegi? -Jámaaarrr.

Þið getið sótt lagið frítt á Converse.com eða bara HÉR:

Santogold, NERD & Julian Casablancas - 'My Drive Thru' mp3

Allir í Chökks! Allir að kaupa boli, skóreimar og innlegg frá Converse! Hagkerfið þarf á því að halda!

sunnudagur, júní 15, 2008

Afmælisgestur 3

Við áttum tveggja ára afmæli um daginn og því fengum við nokkra bloggaravini til að gera gestafærslu. Næstur í diskóbúrið er hinn fámáli en geysigeggjaði Fervent Moon.

- - - - - - -- - - - - - - - - - - -- - - - - - - -- -- - -- - - -

Koto - 'Dragon's Legend' mp3
B Beat Girls - 'For Same Man' mp3
B. Rose - 'Hey DJ' mp3
The Creatures - 'Machine's Drama' mp3
Siren - 'Morning Music' mp3
I-F - 'Space Invaders Are Smoking Grass' (Radio Edit) mp3
Duran Duran - 'The Chauffeur' mp3

þriðjudagur, júní 10, 2008

Víkverji

Ég kom aftur frá minni heittelskuðu Vík í Mýrdal í fáeina daga til að sinna nokkrum verkefnum (td. að lenda á skralli og syngja 'Desperado' í Karaoke) en er nú á leiðinni þangað aftur. Ég mun næstu dagana kúra í Ömmuhúsi, nokkuð netlaus. Mun þess í stað kíkja á Hjörleifshöfða, Reynishverfi, Dyrhólaey og Víkurbaðstofu og rölta svo uppá Reynisfjall. Ég hef verið með hálfan hugann í Víkinni alla mína ævi en hef aldrei brölt uppá þetta fagra fell. Hleyp núna þangað upp á harðaspretti og skoða Drangana ofan frá. Enda svo duglegur í leikfiminni þessa dagana.

Talandi um leikfimi, þá eru Herakles og félagar alltaf hress viðbót í þrekhestapleilistann. Kófsveitt diskó af gamla skólanum. Við höfum póstað um þau áður, en hér er flott og döbbað remix eftir þau. Alveg geðveikt næntís á því og ég sé bara fyrir mér myndböndin í Chillout Zone á MTV sirka 1995. Muniði?

Babytalk - 'Chance' (Hercules & Love Affair remix) mp3


Heyrðu, svo snúsuðum við einsog bjánar þegar þetta mergjaða goð átti stórafmæli:Já þessi fjólublái nærbuxnadólgur varð fimmtugur um helgina. Við þurfum öll að stunda dónalegt, dónalegt kynlíf honum til heiðurs. Hér er sándtrakkið fyrir alla ykkar Sexytimes:

Prince - '17 Days' mp3

*Uppdeit! Tékkið á remixi á þessu lagi eftir Chewy í kommentunum.

fimmtudagur, júní 05, 2008

ALASKA IN WINTER


Mun spila á Organ föstudaginn 6.Júní og einnig með honum eru nokkrir meðlimir beiruts.

hér er Lag með zach gordon úr beirut í farabroddi
Alaska in winter - 'Close your eyes' mp3

og hér er mix af brotum af plötu alaska in winter, sem var að koma út og heitir "Dance Party in the Balkans"
Alaska in winter - 'alaska in winter mix' mp3

þetta alltsaman lofar mjög góðu og ekki ætla ég að láta mig vanta á tónleikana á morgun. vonandi sjáumst við þar:)

Farandsfótur

Ég er að fara hingað:


Maurizio Blasetti

...og ég tek nýju Ratatat plötuna, "LP3" með mér. Hef aldrei komist það djúpt í þetta band, en er að falla fyrir þeim á þessari plötu. Þeir hafa snarminnkað allar hiphop og dans tilvísanir og hafa fyllt plötuna af himingeimuðum soundscapes, eða hljóðsköpum (fliss). Þetta eftirfarandi lag er uppáhalds...

Ratatat - 'Shiller' mp3

Já, alger hljóðsköp. Minnir líka soldið á Xfiles lagið. Gott undirspil þegar maður vær vitrun í fjörunni.

sunnudagur, júní 01, 2008

Afmælisgestur 2

Við eigum ammæli og því buðum við kumpánum að gera gestafærslu. Hér erum við tekin í poppskóla af Baron von Luxxury frá hinu óviðjafnanlega Disco Workout.
- - - - - - -- - - - - - - - - - - -- - - - - - - -- -- - -- - - -

Malcolm Mclaren by Bob Gruen
You ladies might wanna find a good copyright lawyer...
Right: Malcolm Mclaren. Round the outside: Buffalo Gals. Photo by Bob Gruen.

Perhaps as repentance for the horrifyingly offensive video we posted Friday, today's Disco Sunday is about the white man pilfering rhythms from Africa, and how that is wrong and bad, and how it is pretty much the history of pop music. It's a slight departure from the electronic/dance stuff I usually post here but it's the story of a beat that is antecedent to all things disco. Plus its a fascinating story of musical connections.

The capital-B "Burundi Beat" was originally a field recording of 25 drummers of the Ingoma tribe in central Africa released on an album called "Musique Du Burundi" in 1968. An enhanced version (presumably the addition of a rather inorganically mechanical kick drum) was released as "Burundi Black" by Mike Steiphenson and was a minor hit in the UK in 1971.

Burundi Steiphenson Black - 'Burundi Black' mp3

Beastie Boy sample trainspotters take note:

Beastie Boys - '59 Chrystie Street' (Excerpt from B-Boy Bouillabaise) mp3Enter Malcolm. In 1979 the ex-Sex Pistols manager offered up his services to a band of rising stars called Adam and the Ants. According to legend, he handed them a copy of the Burundi tape, suggesting they write all new material based on the rhythmns therein. Just months later, McLaren convinced the backing band of Ants to leave Adam, which they did - taking all of their new songs with them.Then, the shamelessly scandal-seeking (and yet a Manet fan...High art! Low art! Neither! Both!) McLaren found himself a 14 year old Burmese girl with a mohawk. He wrote a stack of shock-horror lyrics about urban piracy and sex on airplanes for her to sing. The former Ants served up a backdrop of twang surf guitar, neverending walking melodic basslines and a tom-tom centric version of the Burundi beat. The new band, christened Bow Wow Wow, brought their amazing new look and sound to the UK Top 10:

Video: Bow Wow Wow perform "Wild In The Country" on Top of the PopsBow Wow Wow - 'Mile High Club' mp3

Bow Wow Wow broke in the US and had their biggest hit with a cover of an old 60's hit by The Strangeloves which, ironically, was based on a different stolen beat:

Bow Wow Wow - 'I Want Candy' (Kevin Shiekds remix) mp3

(The Strangeloves, by the way, were a studio group founded by three songwriters, one of whom would go on not only to produce the Go-Go's and Blondie but also to found Sire Records *and* the digital distribution company The Orchard. Quel flaneur!)While it must have been doubly difficult to suffer not only the loss of his band but also to watch them succeed from afar, Adam (né Stuart) managed to dust himself off, find new musicians, and steal back the stolen beats. "Antmusic" was a huge hit, going to #2 in 1981, and once again the Western pop charts were infiltrated by African rhythms:

Video: "Ant Music" - Adam and The AntsAdam and the Ants - 'Ant Music' mp3

This musical thread is far wider and deeper than what I've touched on, but I had to draw the line somewhere. There are a dozen more MP3s to post and facts to convey (for example: did you know that Boy George, aka "Lieutenant Lush" was the original singer for Bow Wow Wow?). So if you're interested in this particular slice of music history, here are some suggestions for further reading:

* I highly highly highly recommend Simon Reynolds' fantastic book "Rip It Up And Start Again". It covers the fertile period from 1978-1984 often known as "postpunk", which is to say after the Sex Pistols and before gigantic shoulder pads.
* Mr. Reynolds also has a great Blog.
* Also check out "More Reasons to Hate Vampire Weekend"
* And here's a nice article about Early Adam Ant
* Malcolm McLaren Wiki
* Adam Ant dot Net
* Bow Wow Wiki
* An Incredible Treasure Trove of BWW videos


xx,
Baron von Luxxury is My Fake Name