laugardagur, mars 14, 2009

Hann og hún


Skúturokkarinn Rupert Holmes gaf út plötuna Partners in Crime árið 1979 en þar mátti finna þennan smell en einnig samnefnt lag sem er klárlega með betri lögunum á plötunni, mitt á milli skútunnar og dansgólfsins.

» Rupert Holmes - "Partners in Crime"

3 ummæli:

Bobby Breidholt sagði...

össs ég skelli Rupert plötunni sem þú gafst mér á fóninn á eftir!

Nafnlaus sagði...

Hvað er að vera skúturokkari?

Bobby Breidholt sagði...

http://en.wikipedia.org/wiki/Yacht_Rock