föstudagur, maí 22, 2009

Föstudagsboogie #10


Í þetta skiptið er hér annað dæmi um skemmtilega textagerð í boogie-i, lag í rólegri kantinum frá fjölskyldusveitinni Sylvers af plötu þeirra Concept frá árinu 1981.

» Sylvers - "Heart Repair Man"

2 ummæli:

spritti sagði...

Þetta er ágætt. Anars leiðist mér svona boogie.

spritti sagði...

Heyrðu ég ætla að setja hlekk á þig á síðunni minni. Það væri gaman að hafa þeð gagnkvæmt þar sem við erum báðir að stússast og blogga með mp3