föstudagur, júní 12, 2009

Föstudagsboogie #13


Goldie Alexander gaf einungis út eina plötu á öllum ferli sínum en þó gaf hann út nokkrar smáskífur áður en platan "Fool In Love" kom út árið 1983. Þetta lag sem er hér á boðstólum er ekki af breiðskífunni hans sem er stórgóð heldur er hér hörkulag af smáskífu frá 1981.

» Goldie Alexander - "Show You My Love"

1 ummæli:

Halli sagði...

Goldie Alexander...!