föstudagur, júní 26, 2009

Nýtt lag frá Snorra Helgasyni
Rétt í þessu var að detta inn um rafpóstlúguna mína nýtt lag frá Snorra Helgasyni, söngvara Sprengjuhallarinnar. Lagið, sem er fyrsta sóló-útgáfa Snorra, er aðeins meira Folk-legt en það sem Sprengjuhöllin er búin að vera að bardúsa við, og feykiskemmtilegt. Lagið verður á fyrstu sólóplötu Snorra sem má vænta síðla árs.

» Snorri Helgason - Freeze Out

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég get ekki hlustað??? vona að þetta hrökkvi hjá mér sem fyrst, er mjög spennt að heyra!

Árni sagði...

Frábært lag hjá pungnum.

Jakobina sagði...

Flott lag.....