fimmtudagur, ágúst 06, 2009

Nýtt frá Daft PunkTron Legacy er á leiðinni í allri sinni Jeff Bridgesku dýrð. Geislar og vektorgrafík bónansa. Uppáhalds hjálmamódel allra, Daft Punk sjá um tónlistina og hér er lagbútur sem er mögulega aðalþema myndarinnar. Töff stöff.

» Daft Punk - "Tron Legacy Theme"

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég er sjúk í þetta lag! takk!!!! - Sóley Þ

Bobby Breidholt sagði...

Ég veit! Alveg killer flott. Daft Punk og Tron voru bara gerð fyrir hvort annað.