föstudagur, október 16, 2009

Á hvaða tíðni var Útrás aftur?Góðir farþegar, við búum okkur brátt undir lendingu í 1991. Við biðjum ykkur að hafa blómasylgjubeltin spennt og geyma öll snuðhálsmen í sætispokanum fyrir framan ykkur.

» Adventures Of Stevie V. - "Dirty Cash (Money Talks)" Eli Escobar edit

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

102.2 - sama og útvarp latibær :-D

Nafnlaus sagði...

104.8
stjarnan var á 102.2

Haukur Heiðar sagði...

tímalaus klassík, reyndar er editið hans Eli ekkert spectacular og orginallinn betri. Runaway gerðu svo afar flott remix af þessu sem Wurst gaf út á 12", undir nafninu "Use Me" sem ég mæli með, sú plata fer ekki úr töskunni minni