föstudagur, nóvember 06, 2009

Crispy duck

Bobby póstaði Crookers remixinu af þessu lagi um daginn, en ég ætla að pósta Mark Ronson remixinu. Mér finnst þetta remix eiginlega flottara svo kemur það manni líka í svo gott stuð.

Engin ummæli: