þriðjudagur, desember 15, 2009

Kitsune strikes againKitsune var nýlega að gefa út enn aðra safnplötuna og er það sem fyrr mikill viðburður. Fullt af fínu stöffi en þetta hérna ber af.

» Siriusmo - "High Together"
» The Drums - "Let's Go Surfing"

2 ummæli:

spritti sagði...

Þetta eru ágæt lög. Þarf að ná mér í eintak af þessu einhverstaðar.

Bobby Breidholt sagði...

Já endilega, flott stöff þarna.