sunnudagur, febrúar 28, 2010

El Perro Del MarÉg er ekki neitt voðalega málglaður í dag. Hér er mjög fallegt lag með El Perro Del Mar sem Kristleifur Daðason benti mér á.

» El Perro Del Mar - A Change Of Heart

laugardagur, febrúar 27, 2010

Bömp

Gamalt mix sem er tilvalið að endurpósta í dag. Ég ellllska svona veður.Bobby Breiðholt - 'Vetur Konungur' mp3
32:48 / 46mb

Lagalisti:
1 - Robin Gibb - Farmer Ferdinand Hudson (intro)
2 - Zeus & Apollo -Nui Nui
3 - Frozen Silence - Childhood
4 - Bo Hansson - Lothlorien / Shadowfax
5 - David Axelrod - Sandy
6 - Black Sabbath - Planet Caravan
7 - Mantus - Jesus
8 - Pekka Pohjola - Sekoilu Seestyy
9 - Sven Libaek - Tatcherie
10 - Vince Guaraldi Trio - Christmas Time is Here
11 - Rabbitt - Gift of Love

mánudagur, febrúar 22, 2010

Urban LegendsFékk póstsendingu um daginn frá Urban Legends, sem eru einhverjir ofurpródúserar í LA sem gera elektróníska músík með latín vókölum. Ég var voða hrifinn af undirspilinu, en raddirnar voru ekki alveg minn tebolli. Ég sendi á þá línu og spurði hvort þeir lumuðu á instrumental af þessum lögum og þeir sendu nokkur til baka.

Þetta lag sem ég valdi er alveg magnað. Það minnir pínu á Kid Alex, eða örlítið skrýtnari raddlaust Chromeo, og það á mjög góðann hátt. Þetta er 20% quirky og 80% grúf. Hárrétt blanda.

» Urban Legends - World Keeps Spinning (Instrumental)
þriðjudagur, febrúar 16, 2010

Stafrænn Hákon


Stafrænn Hákon er angurvær maður eins og sjá má bæði af myndinni hér að ofan sem og af nýju lagi sem við fengum í hendurnar fyrir nokkrum dögum. 
Lagið heitir Emmer Green og er hrífandi og grípandi. Lagið er af 6. plötu Hákonar, og ef platan öll er jafn góð og lagið þá erum við í góðum málum.föstudagur, febrúar 05, 2010

miðvikudagur, febrúar 03, 2010

M.E.G.A Mix
Helgin byrjar snemma með þessu mixi frá Steed Lord. Harkan sex!

Steed Lord - Bringin' Home a Couple of Keys DJ MIX
(Eltið linkinn á download síðu)

Tracklist:
1. Ol´Dirty intro
2. Dre Skull - I Want You (Alex Gopher Remix)
3. Hot City - No More (Sharkslayer Nassau edit)
4. Bingo Players - Devotion
5. Audio Fun - Sirens Vs. Steed Lord -Take My Hand (Gingy Remix)
6. LA Riots - The Drop
7. The Faint - Mashine In The Ghost (Dj Edjotronic Remix)
8. Drop The Lime - Set Me Free (Harvard Bass Remix)
9. Sound of Stereo - Velcro
10. Fugative - Supafly (A1 Bassline Remix)
11. Mowgli - London To Paris
12. Laidback Luke & Lee Mortimer - Blau! (LA Riots Remix)
13. Steve Angello Ft. Robin S - Show Me Love (Afrojack Remix)
14. Boris Dlugosch - Bangkok
15. Cassius - Youth Speed Trouble Cigarettes (Reset! Remix)
16. Eddie House - Love Dont Hurt (demo)
17. Aniki - Work It Like U Paid 4 It
18. The Willowz - Repetition (Steed Lord´s 24 Hour Daylight Remix)
19. Yeah Yeah Yeahs - Heads Will Roll (A-Trak Remix) club edit

mánudagur, febrúar 01, 2010

Þetta hefur nú verið meira partýið.

Brr! fallegt!Former Ghosts er alveg sjúklega dimm og drungalegt hljómsveit en ég bara fæ ekki nóg af henni. Alveg magnaður hljóðheimur og töff fílingur. Það er reimt í þessari mp3 skrá bara svo þú vitir það.

» Former Ghosts - "The Bull And The Ram"