þriðjudagur, febrúar 16, 2010

Stafrænn Hákon


Stafrænn Hákon er angurvær maður eins og sjá má bæði af myndinni hér að ofan sem og af nýju lagi sem við fengum í hendurnar fyrir nokkrum dögum. 
Lagið heitir Emmer Green og er hrífandi og grípandi. Lagið er af 6. plötu Hákonar, og ef platan öll er jafn góð og lagið þá erum við í góðum málum.3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flott lag

hjaltij sagði...

Stórskemmtilegt kombakk!

Benni sagði...

Afar flott lag!!