miðvikudagur, maí 05, 2010

Þorparinn Dubstep Remix

Einhverntímann í fyrra fór ég að velta fyrir mér hversvegna enginn hafi gert dubstep remix af Þorparanum.

Fyrst að enginn bauð sig fram í djobbið þurfti ég að láta hendur standa fram úr ermum.

» Þorparinn (Dubstep Remix)

laugardagur, maí 01, 2010

Nýtt frá Cee-LoNýtt æðislegt og þrusu sumarlegt lag frá Cee-Lo, fyrrum Goodie Mob meðlim og annar helmingur Gnarls Barkley. Tekið upp úr þætti Gilles Peterson en vonumst til að fá betri útgáfu í okkar hendur sem allra allra fyrst.

» Cee-Lo - "I Want You" (Radio rip)