fimmtudagur, júní 03, 2010

Mugison & Reykjavík!Fékk sent lag frá Hauki vini mínum í hljómsveitinni Reykjavík! um daginn sem þeir gerðu með Mugison. Eftir að hafa nöldrað í honum í nokkra daga er hann loksins búinn að gefa eftir og leyfa mér að deila því með ykkur.

Þetta er kandidat í indie-sumarsmellinn í ár.

» Reykjavík! og Mugison - Sumarást

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geggjað lag!

Saga sagði...

Flott!

-E

Jóhann Ágúst sagði...

Töff - Takk!

waitsorama sagði...

Mugison gengur víst undir nafninu " Styrkja Gudda " veit einhver afhverju ?

Haukur S Magnússon sagði...

Eh?