sunnudagur, júlí 04, 2010

Ábreiðan

Orginallinn með hinni lítt kunnu sveit, Budgie:


og Amber Webber og félagar í Lightning Dust:


Þetta er eitt af fáum tilvikum þar sem coverið er betra. En það verður ekki frá þeim tekið í Budgie að þetta er alveg meiriháttar lag.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þetta jarm er ekki jafngott og orginallinn en alltílæ. Budgie er ekkert svo lítt þekkt sveit.

Nafnlaus sagði...

Ef orginal söngurinn færi yfir undirspilið í ábreiðunni þá væri þetta perfect.

-Halli