þriðjudagur, ágúst 24, 2010

Pedro PilatusPedro Pilatus eru tveir upprennandi tónlistarmenn á menntaskólaaldri sem hafa verið að gera músík talsvert lengur en ungur aldur þeirra gefur til kynna.
Flair er nýtt lag frá þeim, og er búið að vera í ansi mikilli spilun hjá mér.

 Flair by pedropilatus
2 ummæli:

spritti sagði...

Þeir eru magnaðir. gaman að blasta þá dálítið.

redy sagði...

nice info ,,this is my first time i visit your site...hope i'll learn much about information on your site..
regards