Hliðarverkefnisþema

Ég er svolítið hrifin af einhversskonar þemafærslum og hér með geri ég eina þannig.
Öll eiga þessi lög það sameiginlegt að vera afurð hliðarprojecta.

Sparrow house er maður að nafni jared van fleet og er gítarleikari/hljómborðsleikari í Voxtrot. Rosalega fallegt lag og fæ ég ei leið á því.

Sparrow House - 'When im gone' mp3

Alec ounsworth, hummm í hvaða bandi gæti þessi gaur nú verið???

Alec Ounsworth - 'Wide Awake' mp3

Daniel Rossen,söngvari/gítarleikari í Grizzly bear er í öðru bandi sem heitir Department of Eagles,þetta er glænýtt demo með því bandi sem ég fann á Gorillavsbear . Svo ætla ég að henda með öðru lagi sem hann gerði solo,gamalt folk lag sem heitir deep blue see.

Department of Eagles - 'No one does it like you' mp3

Daniel Rossen - 'Deep blue sea' mp3

Ummæli

Dóralóra sagði…
ÆÐISLEGT, sérstaklega Department of Eagles
krilli sagði…
Mjøg fint
krilli sagði…
OK mættur aftur, en Deep blue sea er óTRÚlega fallegt

Takk Fyrir

Vinsælar færslur