Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

CIA á bakvið elektrósmell um BDSM dómínu frá 1982

Við tónlistargrúsk í morgun sem liður í undirbúningi fyrir settið mitt á Háskar, listahátíð Hatara í Iðnó á páskum rakst ég á lagið Dominatrix Sleeps Tonight með hljómsveitinni Dominatrix. Smá eftirgrennslan um þetta sérstaka lag leiddi mig að þe ssarri áhugaverðu grein á Medium um tilurð lagsins og hlut höfund þess, sem var garðyrkjumaður stjarnanna í NYC, í máli BDSM dómínu (eða dominatrix á ensku) í agalega krassandi njósnaflækju. Það varð svo ástæða til að endurvekja þetta fína tónlistarblogg eftir fimm ára dvala. Velkomin aftur.

Nýjustu færslur

Ferðastemmari

Rauðasandur Festival 2012

Nokkur hress sumarlög

Smá Steely Dan skaðar engann.

SUMAR!!!

Sýrufunk frá Paul McCartney

Traveling Tilburys.

Hot Chiiiiip!

Nýtt Major Lazer

Eitt helvíti angurvært í þokunni.