miðvikudagur, maí 05, 2010

Þorparinn Dubstep Remix

Einhverntímann í fyrra fór ég að velta fyrir mér hversvegna enginn hafi gert dubstep remix af Þorparanum.

Fyrst að enginn bauð sig fram í djobbið þurfti ég að láta hendur standa fram úr ermum.

» Þorparinn (Dubstep Remix)

3 ummæli:

Haukur S Magnússon sagði...

Frábært mex!

Dolphin sagði...

I like this post.

ogee sagði...

Góður BoyBear !!! góður endur mixingur !!!