Trylltur eitís tryllingur

Ég get fullyrt að þetta er eitt besta eitís mix sem ég hef heyrt. Enda ekta, þeas tekið upp á snældu í lok níunda áratugarins. Alveg klikkuð lög og kassettu-hiss undir öllu saman. Lesið söguna bakvið þetta í leiðinni, hún er stórskemmtileg.

Unaður!

Ummæli

Vinsælar færslur