Mayer HawthorneMayer Hawthorne er soul-söngvari frá Ann-Arbor, úthverfi Detroit. Hann gefur út hjá hinni virtu Stones Throw útgáfu, heimili Madlib, Aloe Blacc og fleiri snillinga í heimi Soul og Hip-Hop.

Hann var að ljúka við stuttskífu með coverlögum, sem hann hefur ákveðið að gefa ókeypis á internetið. Þetta er stórskemmtileg plata og ég mæli heilshugar með henni.

Uppáhaldið mitt af henni er töku-útgáfa af Don't Turn The Lights On, sem upphaflega var í flutningi Chromeo.

» Mayer Hawthorne - Don't Turn The Lights On  .mp3 

» Sækið plötuna hér

Ummæli

Vinsælar færslur