Brr! fallegt!Former Ghosts er alveg sjúklega dimm og drungalegt hljómsveit en ég bara fæ ekki nóg af henni. Alveg magnaður hljóðheimur og töff fílingur. Það er reimt í þessari mp3 skrá bara svo þú vitir það.

» Former Ghosts - "The Bull And The Ram"

Ummæli

Vinsælar færslur