Last BoyBirgir Ísleifur Gunnarsson úr Motion Boys og fleiri böndum er farinn af stað með sólóverkefni sem hann kallar Last Boy. Hann er að gefa fyrsta singúlinn og er það gjöf sem heldur áfram að gefa. grípandi popphúkkar í hvívetna. Biggi heldur utan um þetta en honum til hjálpar eru Vera Sölvadóttir (raddir) og Þorbjörn Sigurðsson (bassi og auto-harp). Mixað af Stirmi Hauks. Flotterí!

Hlusta og sækja hér!

Ummæli

Vinsælar færslur