Music Go MusicÞetta lag hefur heyrst meira í mínum húsum um helgina en fregnir af skýrslugosinu. Ég er alveg með þetta band á heilanum. Music Go Music heita þau og þau sækja innblástur í allt það sem var gott við seventís: ABBA, ELO, Fleetwood Mac og aðra guði poppsins. Sjón og heyrn eru sögu ríkari þannig að skoðið þetta líka æðislega myndband. Æ já og platan þeirra heitir Expressions, þau eru Kanadísk og þið ættuð að fylgast með þeim og kaupa plötur, boli og nælur frá þeim. Svona innilegt 70s homage þarf að styðja.

Ummæli

Vinsælar færslur