Farandsfótur

Ég er að fara hingað:


Maurizio Blasetti

...og ég tek nýju Ratatat plötuna, "LP3" með mér. Hef aldrei komist það djúpt í þetta band, en er að falla fyrir þeim á þessari plötu. Þeir hafa snarminnkað allar hiphop og dans tilvísanir og hafa fyllt plötuna af himingeimuðum soundscapes, eða hljóðsköpum (fliss). Þetta eftirfarandi lag er uppáhalds...

Ratatat - 'Shiller' mp3

Já, alger hljóðsköp. Minnir líka soldið á Xfiles lagið. Gott undirspil þegar maður vær vitrun í fjörunni.

Ummæli

Vinsælar færslur