MGMTjá mér fannst ekki nóg að fjalla um flotta fótboltagæja heldur verð ég líka að fjalla um flotta tónlistadúdda líka.
Þetta er möst !
Ég er búin að vera með plötuna í stanslausu gangi síðan ég setti hana í gang. Þetta er svona ein af þessum plötum sem þú getur hlustað öll lögin án þess að ýta á next takkann. Það er alveg tilvalið að setja þennan disk í bílinn og keyra útí sumarið.

Mér finnst þessir gæjar í átt til Flaming lips og Hot Chip og kannski með dass af Knife til hliðar. Alveg tvímælalaust sumarsmellir hér á ferð. Kids og Electric Feel eru lög sem fá þig til að fara úr að ofan og videoin eru líka klikk, sérstaklega Electric Feel, eitthvað svo dýrslegt við það. Ég er fyrir dýrslega hluti núna uppá síðkastið... rarrrrr

MGMT - 'Electric Feel' mp3

MGMT - 'Kids' mp3Time to Pretend video

Electric Feel video

MGMT Myspace

Ummæli

Ingó sagði…
já, þessir strákar eru drullu nettir.. væri meira en lítið til í að sjá þá á Hróa núna!

Snilldar blogg hérna, rakst bara á þetta núna áðan og á eftir að kíkja hingað inn oftar til að halda playlistanum mínum ferskum!

keep it up
Jonina de la Rosa sagði…
ég veit ekki betur en að þeir séu á leiðinni á Hróa...
ingó sagði…
já, það er ég hins vegar ekki heh
Nafnlaus sagði…
Þeir eru glataðir live.
Converse Trainers sagði…
what an article and its beautiful and amazine images..

Vinsælar færslur