Chromatics snúa aftur

 

Það eru fimm ár síðan Johnny Jewel og félagar hafa komið fram undir nafninu Chromatics. síðan þá hefur hann verið upptekinn við Glass Candy, Desire og önnur skemmtileg verkefni en nú er hann sumsé farinn aftur af stað með bandið sem kom honum á kortið.

Það er komin ný plata, Kill For Love, 90 mínútna skrímsli sem ætlar bara að breyta heiminum í kynlíf.

Þetta lag er ég búinn að vera með á heilanum í margar vikur. Gamli Neil Young slagarinn My My, Hey Hey í nýjum búning. Njótið.

Ummæli

Vinsælar færslur