Hollywood SevenDiskó dramatík! Von og dauði! Það er eitthvað við þetta lag sem togar í hallærislegustu hjartarætur sem ég á. Er búinn að hlusta á þetta í þónokkra mánuði (með hléum, maður þarf að sofa og borða og svona), og ég fæ ekki nóg.

Ef þetta festist jafn duglega í ykkur og það gerði  í mér getið þið sótt það á þessarri síðu.

Ummæli

Vinsælar færslur