Sex


Harry Nilsson - 'Jump into the Fire' (single edit)
mp3
Ég hef lengi viljað pósta þessu frábæra lagi, en tuttugu mínútna trommusólóið skemmdi svolítið fyrir. Svo rakst ég á þessa styttu útvarpsútgáfu og langþráð færsla varð til.

**Getraun**
Sá/sú sem fattar tengingu lagsins við myndina hér að ofan fær óskalag.

Ummæli

metallinn sagði…
skemmtilegt lag þó titillinn minni mig samt meira á Metallica...

Varðandi tengingu við myndina, „you can make each other happy“... gamli kallinn er svo ánægður með hundunum sínum ;) eða eitthvað...
Davíð sagði…
Ég geri ráð fyrir að lagið hafi verið í kvikmyndinni goodfellas þar sem þessari mynd bregður fyrir í henni. Mamma tommy átti að hafa málað hana og gaurunum fannst hún svo lík þeim sem þeir voru nýbúnir að drepa.
Bobby sagði…
Nuj, laukrétt! Það bíður þín lag með nafninu þínu límdu á. Hvað vill kappi heyra?

Vinsælar færslur