Sex

Harry Nilsson - 'Jump into the Fire' (single edit) mp3
Ég hef lengi viljað pósta þessu frábæra lagi, en tuttugu mínútna trommusólóið skemmdi svolítið fyrir. Svo rakst ég á þessa styttu útvarpsútgáfu og langþráð færsla varð til.
**Getraun**
Sá/sú sem fattar tengingu lagsins við myndina hér að ofan fær óskalag.
Ummæli
Varðandi tengingu við myndina, „you can make each other happy“... gamli kallinn er svo ánægður með hundunum sínum ;) eða eitthvað...