Sjö

Leila K - 'Open Sesame'
mp3
Gulla vinkona mín er eina manneskjan sem jafnast á við mig í nostalgíunördaskap. Hún á pokafylli af gömlum VHS spólum af tónlistarmyndböndum frá þeim gullnu árum 1990 - 1995. Um helgina blésum við dordinglana af gömlu videótæki, snerum gaffli í hjólunum til að herða myndbandið og horfðum á þessa stórkostlegu kvikmyndahátíð æsku okkar. Það var gaman er Leila K stökk aftur fram í heilann á mér úr kústaskápnum sem hún hafði falið sig í síðustu 15 árin.

Ummæli

VHS is outdated, and for feeble women.
Halli sagði…
Bong Ra rímigssið af Open Sesame er frekar...fyndið. Hann rímiggsaði líka Don't You Want My Love með Felix. Einhverskonar D'n'B rímiggs.

Vinsælar færslur