Þrátt fyrir að heita eftir minnst-uppáhalds fontinum mínum er The Rosewood Thieves æðislegt band. Soldið rokk, soldið köntrý, soldið gamaldags og soldið módern.

Ef þú ert tónlistarunnandi, settu þá þessa gæja í eyrun og njóttu. Ef þú ert hönnuður, hættu þá að nota Rosewood.

The Rosewood Thieves - 'Back Home To Harlem' mp3
The Rosewood Thieves - 'Lonesome Road' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur