Föstudagsslagarinn

Hvar endar þessi næntís nostalgía? Munum við öll hlaupa út á endanum og fara á tónleika með Todmobile, Geira Sæm eða Pís of Keik? Jah, hví ekki. Klaxons eru í þannig hugleiðingum.

The Klaxons - 'Not Over Yet' mp3
The Grace - 'Not Over Yet' mp3

Ummæli

Nafnlaus sagði…
takk fyrir góða síðu og skemmtilegar ábendingar.
ein spurning: hverjir spila lagið í kia bílaauglýsingunni sem hefur verið sýnd í sjónvarpinu í haust? i dont wanna sleep, i just .. eitthvað .. með lagið á heilanum!
Bobby sagði…
Gæti verið að þar sé Hermigervill á ferðinni?

Vinsælar færslur